Rekstraraðilaskrá

Í rekstraraðilaskrá eru upplýsingar um sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólk, fyrirtæki og stofnanir í heilbrigðisþjónustu samkvæmt lögum um landlækni og lýðheilsu, nr. 41/2007 og reglugerð um eftirlit landlæknis með rekstri heilbrigðisþjónustu og faglegar lágmarkskröfur, nr. 786/2007. Vera kann að embætti landlæknis hafi ekki verið tilkynnt um rekstur heilbrigðisþjónustu eða um breytingar á henni og er skráin birt með fyrirvara um það.

Rekstraraðilaskráin er uppfærð daglega og eru upplýsingar því birtar með fyrirvara um breytingar.

Leita í Rekstraraðilaskrá

Leitarniðurstöður